Kringlumýrarbraut - Miklabraut

Kringlumýrarbraut - Miklabraut

Kaupa Í körfu

Brýnt að leysa umferðarvandann á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar Mislæg gatnamót eina framtíðarlausnin Álag í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu er mikið snemma morguns og síðdegis. Margs konar framkvæmdir eru framundan til að auka afköst stærstu gatnamótanna. MYNDATEXTI: Um 66 þúsund bílar fara til norðurs um Kringlumýrarbraut á hverjum sólarhring. Hluti umferðarinnar fer á Bústaðaveg eða Hamrahlíð þótt mestur hlutinn fari norður á gatnamótunum við Miklubraut

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar