Leigulausnir

Leigulausnir

Kaupa Í körfu

Ásgeir Mogensen og Baldur Þór Sigurðarson Létta umstangið við útleigu á Airbnb Ásgeir og Baldur Þór. Víða um heim eru að verða til fyrirtæki sem þjónusta eigendur íbúða á svipaðan hátt og Leigulausnir og létta útleigu til ferðamanna. Þeir bæta um betur með því að stefna að því að búa til n.k. íbúðahótel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar