Ferðamönnum og auknum framkvæmdum fylgir meira sorp
Kaupa Í körfu
Á hverju ári fara 84.000 tonn af sorpi í gegnum móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í Grafarvogi. Magnið er að öllu jöfnu 300-500 tonn hvern virkan dag, það hefur aukist undanfarin ár og er nú farið að slaga hátt í það sem var fyrir hrun. Ástæður þess eru margar, en Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri hjá Sorpu, segir að ein skýringin á þessu sé framkvæmdaúrgangur sem fellur til við nýbyggingar og endurbyggingar á húsnæði. Önnur skýring á þessu aukna sorpmagni er fjölgun erlendra ferðamanna. „Annars koma allar samfélagsbreytingar strax inn á gólfið hérna – hér sjást allar sveiflur í þjóðfélaginu,“ segir Ragna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir