Vælið - Söngvakeppni Versló

Ófeigur Lýðsson

Vælið - Söngvakeppni Versló

Kaupa Í körfu

Verslóvælið, söngvakeppni nemenda í Verslunarskóla Íslands, var haldið í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi og var keppnin öll hin glæsilegasta. Þrettán söngfuglar reyndu fyrir sér en sigurvegarinn keppir svo í Söngvakeppni framhaldsskólanna fyrir hönd skólans og hér má sjá ungan svein og snót flytja tóna sína. Á 12. tímanum í gærkvöldi lá fyrir hver var sigurvegari og það var Laufey Lín Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar