Þingflokkur VG
Kaupa Í körfu
Vinstrihreyfingin – grænt framboð, Björt framtíð, Píratar, Samfylkingin og Viðreisn hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag. Frá þessu greindi Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, í gærkvöldi, en hún tók við stjórnarmyndunarumboðinu af Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, eftir að upp úr slitnaði í samningaviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Bjarni sleit viðræðunum og skilaði stjórnarmyndunarumboð- inu aftur til Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands. Leiði stjórnarmyndunarviðræð- urnar til ríkisstjórnarmyndunar mun stjórnin hafa 34 þingmenn af 63. Vinstri græn og Píratar hafa hvor um sig tíu þingmenn, þingflokkur Viðreisnar telur sjö menn, Bjartrar framtíðar fjóra og þingmenn Samfylkingarinnar eru þrír.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir