Hlynur Hallsson

Skapti Hallgrímsson

Hlynur Hallsson

Kaupa Í körfu

Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri - hér á efstu hæð gamla Mjólkursamlags KEA. Listasafnið hefur verið á næstu hæð fyrir neðan frá stofnun, 1993, en framkvæmdir hefjast við miklar breytingar í janúar og 2018 er gert ráð fyrir að efri hæðin og viðbygging milli safnsins og Ketilhússins verði tilbúin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar