Ævisaga Einhvers

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ævisaga Einhvers

Kaupa Í körfu

Leiksýningin Ævisaga einhvers með undirtitilinn „æviatriði hundrað einstaklinga“ er fimmta sýningin á jafn mörgum árum úr smiðju leikhópsins Kriðpleirs sem samanstendur af Árna Vilhjálmssyni, Bjarna Jónssyni, Friðgeiri Einarssyni og Ragnari Ísleifi Bragasyni. Óhætt er að segja að hópurinn ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en í fyrri verkum hafa fé- lagarnir t.d. ætlað sér að leiða í ljós allan sannleika um hvernig heilinn virkar með það að markmiði að kenna áhorfendum að öðlast stjórn á eigin hugsunum og komast að því hvort Jón Hreggviðsson hafi raunverulega gerst sekur um böðulsmorð fyrir rúmum 300 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar