Ævisaga Einhvers
Kaupa Í körfu
Leiksýningin Ævisaga einhvers með undirtitilinn „æviatriði hundrað einstaklinga“ er fimmta sýningin á jafn mörgum árum úr smiðju leikhópsins Kriðpleirs sem samanstendur af Árna Vilhjálmssyni, Bjarna Jónssyni, Friðgeiri Einarssyni og Ragnari Ísleifi Bragasyni. Óhætt er að segja að hópurinn ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en í fyrri verkum hafa fé- lagarnir t.d. ætlað sér að leiða í ljós allan sannleika um hvernig heilinn virkar með það að markmiði að kenna áhorfendum að öðlast stjórn á eigin hugsunum og komast að því hvort Jón Hreggviðsson hafi raunverulega gerst sekur um böðulsmorð fyrir rúmum 300 árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir