Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur

Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur

Kaupa Í körfu

Í fimmtu og nýjustu skáldsögu sinni, Ör, er Auður Ava Ólafsdóttir við sitt dásamlega heygarðshorn þar sem hún setur venjulegt fólk í óvenjulegar aðstæður og leyfir okkur lesendum að fylgjast með framvindu mála. Og hún er eins og fyrri daginn stödd í hjarta mannsins, nándin er áþreifanleg, líkaminn og ástin. Hjá Auði er ekkert yfirborðshjal, allt skiptir máli og hefur merkingu, líka það einfalda og hversdagslega. Í þessari sögu segir frá hinum ofur hversdagslega Jónasi sem er tæplega fimmtugur, gagnkynhneigður, nýfráskilinn og valdalaus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar