Pólverjar biðu færis í Námaskarði
Kaupa Í körfu
Ökumönnum sex stórra flutningabíla frá Póllandi tókst í gær að komast yfir Námaskarð og austur á land eftir að hafa verið tepptir í Mývatnssveit síðan fyrir helgi. Hálka á veginum yfir skarðið, sem er skammt sunnan við þorpið í Reykjahlíð, hamlaði að bílarnir næðu yfir skarðið þar sem var hálka og leiðinlegt færi. Áður höfðu skapast vandræði þegar bílarnir komu um Kísilveginn frá Húsavík, þangað sem þeir fluttu að- föng til kísilmálmverksmiðjunnar á Bakka sem nú er í byggingu. „Bílarnir voru einfaldlega ekki útbúnir til aksturs í íslenskum að- stæðum, snjó og hálku,“ sagði Ingvar Berg Dagbjartsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Húsavík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir