Kristín Ragna Gunnarsdóttir - Barnabók

Kristín Ragna Gunnarsdóttir - Barnabók

Kaupa Í körfu

Úlfur og Edda: Dýrgripurinn, fyrsta skáldsaga Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, hverfist um klóka krakka, goð, forngrip og fjölskyldubönd. Sagan gerist að hluta í Skálholti en mest þó í öðrum heimi; heimi norrænu goðanna, sem höfundurinn hefur verið hugfanginn af frá unga aldri og lifað og hrærst í um alllangt skeið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar