Fimm flokka stjórnarmyndun á Alþingi
Kaupa Í körfu
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að gott hljóð hafi verið í fulltrúum flokka í stjórnarmyndunarviðræðum eftir fundi í fjórum málefnahópum sem fram fóru í gær. Hún segir mestan samhljóm um úrbætur á heilbrigð- iskerfinu en helsti ásteytingarsteinninn snúi að skattamálum og sjávar- útvegi. Í hverjum málefnahópi situr fulltrúi hvers flokks og formenn flokkanna fara á milli hópanna til þess að fylgjast með því sem þar fer fram. „Það er ekkert fast í hendi eftir daginn, en gott hljóð í fólki og mikil vinna farin af stað,“ sagði Katrín um sjöleytið í gærkvöldi. Einn hópur ræðir efnahagsmál, annar heilbrigðismál, menntamál og málefni öryrkja, sá þriðji um atvinnu- og umhverfismál og fjórði hópurinn um stjórnarskrá, jafnréttismál, alþjóðamál og fleira. Fundað verður í málefnahópunum aftur í dag klukkan 10 en formennirnir munu hittast fyrir fundinn og ræða saman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir