Ný ábending í málinu

Ný ábending í málinu

Kaupa Í körfu

Endurupptökunefnd hefur ákveðið að fresta því að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guð- mundar- og Geirfinnsmálanna vegna ábendingar frá „mjög traustum aðila“. Ábendingin kom fram í síð- ustu viku. Þessi nýja ábending tengist ekki handtöku tveggja manna í sumar sem gerð var í tengslum við rannsókn setts saksóknara á morði Guðmundar Einarssonar. „Þetta er alveg ótengt því,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar, í samtali við mbl.is. Hann vill ekki svara því hvoru málinu ábendingin tengist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar