Framkvæmdaþörf í höfnum landsins feikimikil

Kristján Kristjánsson

Framkvæmdaþörf í höfnum landsins feikimikil

Kaupa Í körfu

Heildarkostnaður við ríkisstyrktar hafnarframkvæmdir um 2,1 milljarður á næsta ári Framkvæmdaþörf í höfnum landsins feikimikil HEILDARKOSTNAÐUR við ríkisstyrktar hafnarframkvæmdir á næsta ári nema um 2,1 milljarði króna og segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra að þetta sé hæsta upphæð sem sést hafi. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti tillögur um framlög til hafnarmannvirkja á fundi á Akureyri í gær, en þar stendur yfir ársfundur Hafnasamlags sveitarfélaga. Hermann Guðjónsson siglingamálastjóri er honum á hægri hönd og Jón Birgir Jónsson, ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu, er til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar