Þór vann ÍR

Skapti Hallgrímsson

Þór vann ÍR

Kaupa Í körfu

Úrvaldeild karla (Dominosdeildin), Íþróttahöllin á Akureyri, Þór - ÍR 78:62. George Beamon með boltann í öðrum heimaleiknum með Þór - Matthew Hunter til varnar. Beamon hefur verið í sigurliði í bæði skiptin síðan hann kom til Þórs, á undan ÍR-leiknum í kvöld sigruðu Akureyringarnir nafna sinn, Þór úr Þorlákshöfn. Þórsarar komnir á skrið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar