KA - FRAM 27:28

Kristján Kristjánsson

KA - FRAM 27:28

Kaupa Í körfu

Fram hafði betur í bráðabana á Akureyri LEIKUR KA og Fram í gærkvöld þróaðist út í æsispennandi maraþonviðureign eftir að KA-menn höfðu haft undirtökin lengst af. MYNDATEXTI: Framarinn Björgvin Þór Björgvinsson, fyrrverandi leikmaður KA, brýst í gegnum vörn KA-manna og skorar eitt af þremur marka sinna á Akureyri í gærkvöldi (myndvinnsla akureyri. Björgvin Þór Björgvinsson brýst í gegnum KA og skorar eitt marka sinna í sigri Framara á Akureyri í gærkvöld. mbl. Kristján. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar