Codland - Sjávarklasinn

Ófeigur Lýðsson

Codland - Sjávarklasinn

Kaupa Í körfu

Verðmæti afurða hámörkuð Frískandi hollusta „Drykkurinn er sykurlaus, framleiddur á Íslandi svo hann inniheldur íslenskt vatn, og hver flaska inniheldur um 5 grömm af hágæða kollageni sem hefur jákvæð áhrif á liði og húð, nánar tiltekið í brjóskfrumum og húðfrumum,“ segir Tómas Þór, framkvæmdastjóri Codland, um svaladrykkinn Öldu sem kominn er á markaðinn. Miðinn á flöskunni hefur þegar vakið athygli erlendis fyrir fallega hönnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar