Franz Gíslason og Viktor Böll

Sverrir Vilhelmsson

Franz Gíslason og Viktor Böll

Kaupa Í körfu

Dagskrá helguð Nóbelsverðlaunaskáldinu þýska, Heinrich Böll, í Goethe Zentrum, Lindargötu 46. Þar kemur Viktor Böll, bróðursonur skáldsins, fram og les úr Trúðnum, skáldsögu frænda síns, sem Franz Gíslason hefur þýtt yfir á íslensku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar