Helgi Símonarson 105 ára

Morgunblaðið/Kristján

Helgi Símonarson 105 ára

Kaupa Í körfu

Helgi Símonarson frá Þverá í Svarfaðardal, elsti karlmaður landsins, 105 ára í dag Hef reynt alla skapaða hluti "ÉG HEF reynt alla skapaða hluti," sagði Helgi Símonarson, kenndur við Þverá í Svarfaðardal, en hann er elstur núlifandi karla á Íslandi, 105 ára gamall í dag, miðvikudaginn 13. september. MYNDASAFN: Helgi Símonarson, sem er 105 ára í dag, ræðir við Rögnvald Skíða Friðbjörnsson, bæjarstjóra í Dalvíkurbyggð, á herbergi sínu á Dalbæ. mynd kom ekki. myndvinnsla akureyri. Helgi Símonarson frá Þverá í Svarfaðardal er 105 ára í dag en hann elsti núlifandi karlmaður landsins. Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar spjallar hér við sveitunga sinn á dvalarheimilinu Dalbæ í gær. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar