Guðlaug Guðmundsdóttir og Hildur

Jim Smart

Guðlaug Guðmundsdóttir og Hildur

Kaupa Í körfu

Ritbjörg er eins árs um þessar mundir. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún farið víða og segir einn af nánustu aðstandendum hennar, Guðlaug Guðmundsdóttir íslenskukennari, að hún hafi alls staðar fengið hlýjar móttökur. Myndatexti: Ritbjörg er hjálpartæki og hana skal nota við hliðina á öðrum kennslugögnum um ritun, segir Guðlaug, sem hér leiðbeinir Hildi Andrésdóttur við notkun forritsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar