Bitist um hótellóð í Vík

Morgunblaðið/Jónas Erlendsson

Bitist um hótellóð í Vík

Kaupa Í körfu

Vík Víkurprjón er að margfalda verslunarhús sitt. Söluskáli Olís verður við hringveginn norðan skála N1. Á móti er Icelandairhótel og á túnunum til hægri eru eftirsóttar lóðir fyrir hótel og aðra þjónustu við ferðafólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar