Guðjón Egilsson og Atli Jóhannesson
Kaupa Í körfu
NetHnöttur Tæknivals Það hefur ekki farið framhjá neinum sem notar Netið að sambandið við útlönd hefur verið ótraust undanfarin misseri. Sambandið byggist enda á sæstreng sem orðið hefur fyrir síendurteknu hjaski, en einnig hafa bilanir hér á landi og ytra dregið verulega úr flutningsgetu eða rofið sambandið við útlönd algjörlega. Varla þarf að hafa orð á því hversu bagalegar slíkar truflanir geta reynst, ekki síst í ljósi þess að fyrirtæki treysta sífellt meir á alþjóðleg fjarskipti. Þegar samband um Cantat sæstrenginn hefur rofnað eða svo mjög dregið úr flutningsgetu að það er nánast ónothæft eru ekki margar varaleiðir tiltækar íslenskum fyrirtækjum, en þar á meðal er nettenging um gervihnött. MYNDATEXTI: Gunnar Egilsson, sölustjóri NetHnmattarins, og Ari Jónsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir