Skýrr - Björn V. Guðmundsson yfirkerfisfræðingur

Skýrr - Björn V. Guðmundsson yfirkerfisfræðingur

Kaupa Í körfu

Kerfisleiga, framtíðarlausn í rekstri tölvukerfa Fyrirbærið kerfisleiga/veita er á allra vörum nú um stundir enda sjá menn dæmin vestan frá Bandaríkjunum þar sem slík þjónusta hefur vaxið gríðarlega á síðustu mánuðum. Skýrr er meðal þeirra fyrirtækja sem veita eða hyggjast veita kerfisleiguþjónustu en í raun má segja að Skýrr hafi verið að reka kerfisleigu síðan 1952 eða frá því að fyrirtækið var stofnað. MYNDATEXTI: Björn Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar