Hólmadrangur ST 70

Morgunblaðið/Kristján

Hólmadrangur ST 70

Kaupa Í körfu

Afhendingu Hólmadrangs seinkar Úr síðasta veiðitúr á vegum ÚA HÓLMADRANGUR ST 70, frystitogari Útgerðarfélags Akureyringa hf., kom til Akureyrar sl. miðvikudagsmorgun úr sinni síðustu veiðiferð á vegum félagsins. Afli skipsins var um 220 tonn af karfa og grálúðu og aflaverðmætið um 36 milljónir króna eftir tæplega mánaðartúr. MYNDATEXTI: Hólmadrangur rennur inn í flotkvína á Akureyri í gær. Myndvinnsla akureyri. Hólmadrangur rennur inn í flotkvínna á Akureyri. mbl. Kristján

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar