Eldur í Laufáskirkju

Skapti Hallgrímsson

Eldur í Laufáskirkju

Kaupa Í körfu

Eldur kviknaði í straumbreyti inni í Laufáskirkju við Eyjafjörð í dag - 150 ára timburkirkju. Presturinn á staðnum, séra Bolli Pétur Bollason, náði að slökkva eldinn ásamt nágrannakonu sem átti leið hjá. Mikill reykur var í kirkjunni þegar Bolli kom þar inn - í kjölfar þess að hann fékk tilkynningu um eldinn frá Öryggismiðstöðinni. Nýlegt öryggiskerfi hafði farið í gang. SÉRA PÉTUR BOLLI - eldurinn kviknaði í horninu fyrir aftan hann. Forvörður kannar skemmdir á gripum kirkjunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar