EM í Frakklandi

Skapti Hallgrímsson

EM í Frakklandi

Kaupa Í körfu

Leik lokið - Aron Einar Gunnarsson reynir að þakka hinum fyrirliðanum, Cristiano Ronaldo, fyrir leikinn og biður hann um treyjuna. Mikið var skrifað um að Cristiano hefði verið með einhverja stæla, en Aron upplýsti síðar að hann hefði sagt: Inni. Viljað skiptast á treyjum inni, sem sagt. En það gerðist reyndar ekki! ... EM í knattspyrnu í Frakklandi, 1. leikur karlalandsliðs Íslands á stórmóti, Ísland - Portúgal í Saint-Etienne (leik lokið)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar