EM í Frakklandi

Skapti Hallgrímsson

EM í Frakklandi

Kaupa Í körfu

Ísland á EM - Marseille - þessi ungi strákur hreifst af íslenska fánanum á ströndinni í morgun. Hópur ungra, íslenskra karlmanna sem tók lagið á ströndinni vakti athygli stráksa, hann kom hlaupandi og fékk gefans þennan fallega og tók svo lagið með hópnum. Tók undir af mikilli innlifun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar