EM í Frakklandi

Skapti Hallgrímsson

EM í Frakklandi

Kaupa Í körfu

Síðasta leik Íslands á EM lokið ...Leikmenn Íslands þakka áhorfendum fyrir stuðninginn Lengst til hægri Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari. Kollegi hans, Lars Lagerbäck, aftastur á myndinni, hægra megin við Þorgrím Þráinsson. Á milli þjálfaranna er Víðir Reynisson öryggisstjóri landsliðsins á EM ... Frakkland - Ísland 5:2, Stade de France í Saint-Denis, útborg Parísar, 8-liða úrslit Evrópumóts karla í fótbolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar