EM í Frakklandi

Skapti Hallgrímsson

EM í Frakklandi

Kaupa Í körfu

Víti! Sería ... Gabor Kiraly markmaður Ungverja missti boltann eftir horn, Ragnar Sigurðssonar var um það bil að ná honum en Kiraly virtist fella hann, ekkert þó dæmt. Aron Einar Gunnarsson fékk boltann og dómarinn taldi að brotið hefði verið á honum. Gylfi Sigurðsson skoraði af öryggir úr vítinu ... EM í Frakklandi, EM í knattspyrnu - F-riðill ... Ísland - Ungverjaland 1:1 á Stade Velodrome í Marseille, leikur númer 2 í riðlinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar