EM í Frakkklandi

Skapti Hallgrímsson

EM í Frakkklandi

Kaupa Í körfu

Alfreð Finnbogason í grasinu, brotið var á honum í blálokin, rétt utan teigs. Svipur Íslendinga gefur til kynna að þeir Gylfi Sigurðsson og Alfreð vilji vítaspyrnu en Zoltan Gera fyrirliði Ungverja er ekki á sama máli. Enda hófst brotið fyrir utan og Sergei Karasev frá Rússlandi dæmdi réttilega aukaspyrnu alveg við vítateigslínuna. Gylfi skaut í varnarveginn úr aukaspyrnunni, boltinn hrökk til Eiðs Smár Guðjohnsen sem skaut í varnarmann og aftur fyrir. Síðan var flautað til leiksloka ... EM í knattspyrnu, fyrsta úrslitakeppni stórmóts karlalandsliðs Íslands, annar leikur Íslands. Stade Velodrome í Marseille á laugardagskvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar