EM í Frakklandi

Skapti Hallgrímsson

EM í Frakklandi

Kaupa Í körfu

Stór hópur stuðningsmanna Íslands kom til Nice í gær og flaug aftur heim í dag með vél Icelandair. Þessir miklu fótboltabræður og frændur biðu eftir innritun á flugvellinum í Nice um hádegisbil í dag. Þessi fjölskylda var á heimleið. Frá vinstri: Ragnhildur Sigurðardóttir, Atli Freyr Ottesen, Lilja Dís Smáradóttir og Smári Sveinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar