Flaggað fyrir Völu Flosadóttur

Þorkell Þorkelsson

Flaggað fyrir Völu Flosadóttur

Kaupa Í körfu

Samkvæmt beiðni forsætisráðherra var flaggað á Stjórnarráðinu strax að afreki Völu Flosadóttur loknu í gærmorgun, og látið fylgja með að fáninn yrði við hún ekki styttra en í 4 tíma og 50 mínútur, Norðurlandametshæðinni og Völu til heiðurs. Einnig var flaggað hjá menntamálaráðuneytinu við Sölvhólsgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar