ÍA - ÍBV 2:1

Brynjar Gauti

ÍA - ÍBV 2:1

Kaupa Í körfu

Hefð og heppni fylgir ofast góðum liðum á knattspyrnuvellinum og því fengu Eyjamenn að kynnast á sunnudaginn þegar þeir mættu Skagamönnum í úrslitaleik bikarkeppninnar. Myndatexti: Knötturinn í netinu hjá Eyjamönnum og bikarinn kominn til Skagamanna. Kári Steinn Reynisson , sem skoraði sigurmarkið , er lengst til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar