ÍA - ÍBV 2:1

Brynjar Gauti

ÍA - ÍBV 2:1

Kaupa Í körfu

Hefð og heppni fylgir ofast góðum liðum á knattspyrnuvellinum og því fengu Eyjamenn að kynnast á sunnudaginn þegar þeir mættu Skagamönnum í úrslitaleik bikarkeppninnar. Myndatexti: Kári Steinn Reynisson fagnaði marki sínu með því að fara úr gulu treyjunni og hlaupa meðfram hliðarlínu vallarins fyrir framan varamannabekk Skagamanna. Fyrir tiltækið fékk hann gula spjaldið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar