Hollvinasamtökin

Skapti Hallgrímsson

Hollvinasamtökin

Kaupa Í körfu

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri afhenda gjörgæsludeild stofnunarinnar að gjöf fullkomna öndunarvél. Frá vinstri: Sólveig Skjaldardóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur á svæfinga- og gjörgæsludeild, Oddur Ólafsson forstöðulæknir svæfinga- og gjörgæslulækninga, Jóhannes Bjarnason formaður Hollvinasamtakanna og stjórnarmennirnir Hermann Haraldsson og Kristín Sigfúsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar