Útskurður

Ragnar Axelsson

Útskurður

Kaupa Í körfu

Örlagasaga Jóhannesar Helgasonar frá Gíslabæ. MYNDATEXTI: Í úfnum hraunjaðrinum ofan við Sand stendur krossinn, minnismerkið um listamanninn. Einfaldur og sterklegur, tekinn að láta á sjá og minnir í einmanaleikanum og þögninni á sína hálfgleymdu sorgarsögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar