Íslandskynning í París

Skapti Hallgrímsson

Íslandskynning í París

Kaupa Í körfu

Íslandskynning á EM í París - Samkoma í París í gær, nokkurs konar 17. júní því hátíðahöldum þurfti að fresta þá vegna skemmda við Signubakka, þar sem átti að hittast, en veitingastaðir og önnur mannvirki við ána skemmdust á dögunum vegna mikilla flóða í borginni. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra ræðir við íslensk börn búsett í Frakklandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar