Jafnréttisstofa opnuð á Akureyri

Rúnar Þór

Jafnréttisstofa opnuð á Akureyri

Kaupa Í körfu

Félagsmálaráðherra opnaði Jafnréttisstofu formlega á Akureyri í gær Sannfærður um að staðsetningin mun reynast vel PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra opnaði Jafnréttisstofu á Akureyri formlega síðdegis í gær.MYNDATEXTI: Við opnun Jafnréttisstofu söng Rósa Kristín Baldursdóttir, en að baki henni má m.a. sjá Steingrím J. Sigfússon, alþingismann, Valgerði Bjarnadóttur, sem veitir Jafnréttisstofu forstöðu, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóra og Pál Pétursson félagsmálaráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar