Kominn snjór

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kominn snjór

Kaupa Í körfu

Reykjavík Jörð á sunnan- og vestanverðu landinu var alhvít í gær. Sviptingar eru í veðrinu, því í dag má reikna með rigningu víðast hvar enda sækja lægðir að landinu úr fleiri en einni átt. Á morgun fer aftur að kólna og því fylgir éljagangur og snjór. Eins og spáin var í gær má reikna með að jólin verði hvít víðast hvar á landinu, nema þá helst á svæðinu sunnan Vatnajökuls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar