Jólaleg stund í sundi á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Jólaleg stund í sundi á Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Jólaandinn sveif yfir vötnum sundlaugarinnar í Félagsheimilinu Þórsveri á dögunum þegar nemendur 10. bekkjar fóru í sund. Þeir voru með kertaljós og sungu jólalög í rökkrinu. Hver og einn nemendanna fékk að velja uppáhaldsjólalag sitt. Sundtímanum lauk með því að þau fóru öll í heita pottinn áður en farið var í aðrar kennslustundir dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar