Börn að leik í snjó

Börn að leik í snjó

Kaupa Í körfu

Með roða í kinnum Þau voru kát börnin sem léku sér á skautum í gær á Ingólfstorgi í Reykjavík, enda fátt betra til að stytta bið eftir jólum en útivist. Sumir sátu á sel og létu ýta sér áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar