Jólahús fyrir Ingveldi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólahús fyrir Ingveldi

Kaupa Í körfu

Víða um Reykjavík má sjá fallega skreytt og skrautleg jólahús sem gleðja augu heimilisfólks jafnt sem þeirra sem eiga leið fram hjá. Þegar það eru aðeins tveir dagar til jóla gæti verið tilvalið að taka rúnt um ný hverfi og sjá hversu hugmyndaríkir samborgararnir eru í jólaskreytingunum á aðventunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar