Jólabjöllunni á Lækjartorgi skipt út vegna straumleysis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólabjöllunni á Lækjartorgi skipt út vegna straumleysis

Kaupa Í körfu

Starfsmenn OR unnu að því í gær að skipta út stærðarinnar jólabjöllum í Austurstræti, sem höfðu glímt við straumleysi. Nú þegar einungis tveir dagar eru til jóla er betra að hafa kveikt á perunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar