Sinfóníuhljómsveit Íslands

Einar Falur Ingólfsson

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

Tónleikar í Kennedy Center SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands var að koma sér fyrir á sviðinu í Kennedy Center í Washington til að æfa fyrir tónleika þar þegar myndin var tekin í gærkvöldi. Eggert Pálsson pákuleikari sést hér raða sleglum sínum og gera klárt fyrir átök kvöldsins. ( Eggert Pálsson pákuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar