Reyniber í Kjarnaskógi

Kristján Kristjánsson

Reyniber í Kjarnaskógi

Kaupa Í körfu

Víða mikið um birkifræ í ár Keppst við að tína fræin og safna birgðum Óvenju gott birkifræár er nú á Norður- og Austurlandi og þær Nanna Stefánsdóttir og Valgerður Jónsdóttir, starfsmenn í Kjarnaskógi við Akureyri, kepptust við að safna því saman í blíðskapar-haustveðri gærdagsins. MYNDATEXTI: Valgerður og Nanna líta á reyniberin, en þessi reyniviður í Kjarnaskógi skartaði sínum, fegurstu haustlitum í gær. myndvinnsla akureyri. valgerður og anna skoða reyniber í Kjarnaskógi. mbl. Kristján

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar