Handabandsmynd - Akureyri - bærinn við Pollinn

Kristján Kristjánsson

Handabandsmynd - Akureyri - bærinn við Pollinn

Kaupa Í körfu

ÚA styrkir Minjasafnið Útgerðarfélag Akureyringa hf. (ÚA) og Minjasafnið á Akureyri hafa gert með sér samning sem felur í sér að ÚA verður einn kostunaraðila sýningarinnar "Akureyri - bærinn við Pollinn " , sem opnuð var á liðnu sumri. MYNDATEXTI: Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa hf., og Guðrún M. Kristinsdóttir, forstöðumaður Minjasafnsins á Akureyri, handsala samninginn sem felur í sér að ÚA greiðir Minjasafninu eina milljón króna vegna uppsetningarinnar sýningarinna " Akureyr i- bærinn við pollinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar