Kaffihúsin í Vínarborg

Kaffihúsin í Vínarborg

Kaupa Í körfu

Á Café Hawelka er alltaf troðið útúr dyrum. Á stríðsárunum varð að loka kaffihúsinu, því eigandinn, Leopold Hawelka var tekinn í herinn. Uppúr 1970 varð staðurinn vinsæll samkomustaður rithöfunda og listamanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar