Landsliðsæfing

Sverrir Vilhelmsson

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Létt var yfir íslensku landsliðspiltunum er þeir komu saman í gær til undirbúnings fyrir leikinn gegn Dönum. Gerðu þeir mikið grín að Helga Sigurðssyni og töldu að hann væri að bera mark í fyrsta sinn á æfingunni en hér hjálpar Eiður Smári Guðjohnsen honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar