Reykjavíkurleikar - Sund

Reykjavíkurleikar - Sund

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurleikar Mikilvægt mót í uppbyggingu „Þetta er mjög mikilvægt mót í æfingaruppbyggingu til þess að sjá hvar maður stendur,“ sagði sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir en hún fékk tvö gull og eitt silfur á WOW International Games, Reykjavíkurleikunum, um helgina. Hrafnhildur Lúthersdóttir sigraði í báðum sínum greinum á mótinu. Þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir kræktu í verðlaun í sínum greinum í sundi á WOW International Games, Reykjavíkurleikunum, um helgina. Eygló fékk tvö gull og eitt silfur og Hrafnhildur sigraði í báðum sínum greinum. Þær segja að mótið sé á góðum tíma til þess að sjá hvernig staðan er áður en undirbúningur hefst af krafti fyrir komandi keppnisár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar