Guðjón Petersen í ræðustól

Jim Smart

Guðjón Petersen í ræðustól

Kaupa Í körfu

Þrettán leikrit á verkefnaskrá Borgarleikhússins í vetur Tvö íslenzk verk, Shakespeare, Ibsen og Beckett Tvö íslenzk leikrit verða frumsýnd í Borgarleikhúsinu í vetur, en á dagskrá auk þeirra eru átta sígild og ný erlend verk. Íslenzki dansflokkurinn verður með tvær sýningar. Guðjón Pedersen leikhússtjóri kynnti verkefnaskrá Borgarleikhússins í gær. MYNDATEXTI: Guðjón Pedersen leikhússtjóri kynnir dagskrá vetrarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar