Sýrlendingar

Skapti Hallgrímsson

Sýrlendingar

Kaupa Í körfu

Sýrlensk fjölskylda til Akureyrar - fjölskyldufaðirinn Mahmad Nasir, annar frá vinstri, kona hans Sahar Shaib þar við hliðina. Systir Mahmad, Joumana, er lengst til hægri, og eiginmaður hennar, Joumaa Naser, lengst til vinstri. Fagnaðarfundir Sýrlenski flóttamaðurinn Mahmad Nasir er kominn til Akureyrar ásamt konu sinni og þremur börnum eftir langa dvöl í flóttamannabúðum í Líbanon. Systir hans, Jouma, kom nefnilega á síðasta ári og var þá í sömu sporum. Mahmad er annar frá vinstri, kona hans Sahir við hlið hans, Joumana lengst til hægri en lengst til vinstri er maður hennar, Joumaa Naser.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar